Ortler taka 1.

Nú var komiđ ađ ţví ađ fara á hćsta fjall í Suđur Týrol. Ortler.örvar  myndir 24  27 júlí 017örvar  myndir 24  27 júlí 015

 

Ég lagđi af stađ fyrir hádegi og keyrđi sem leiđ lá fyrst til Bozen (Bolzano) og ţađan til norđurs og vesturs í Vinschgau dal alla leiđ til Sulden ţar sem Angela Merkel eyđir sumarfríinu sínu í nćstu viku.

 

örvar  myndir 24  27 júlí 021Frá Sulden gekk ég svo af stađ eftir gönguleiđ nr. 4 í gegnum furuskóg og síđan í urđ og grjóti.

 

 

 

 

örvar  myndir 24  27 júlí 023

 Eftir 1 og 1/2 klukkustundar göngu vćri hćgt ađ koma viđ í Tabaretta Huette og kaupa sér veitingar eđa jafnvel gistingu, eins og í flestum ef ekki öllum svokölluđum fjallakofum. En ţeir eru oft fyrirtaks veitingarhús. Ég gekk hins vegar áfram, upp hlíđina og utan í klettana og vestur yfir klettakambinn.

örvar  myndir 24  27 júlí 024Ţađan var ekki mjög langt upp í Payer Huette ţar sem ég átti pantađa gistingu og átti ađ hitta leiđsögumanninn sem átti ađ klifra međ mér og fara á jökulklćddann Ortler toppinn nćsta morgun.

 

 

örvar  myndir 24  27 júlí 030

 örvar  myndir 24  27 júlí 028Uppi viđ kofann í 3029 m hćđ var einnar gráđu hiti, og varla mikiđ hlýrra í herbergjunum. En ţar voru ţykkar sćngur og teppi og heit súpa í Payer Huette fjallakofanum yljađi manni fyrir svefninn.

 

 

örvar  myndir 24  27 júlí 033

örvar  myndir 24  27 júlí 032 

 

 

 

 

Nćsta morgun kl. 6. blasti viđ manni bókstaflega ískaldur veruleikinn. örvar  myndir 24  27 júlí 034

Ţađ hafđi snjóađ rćkilega um nóttina og rétt ofan viđ fjallakofann var ennţá blinda og of sleipt til ađ klifra í klettabeltinu neđan viđ jökulinn.

örvar  myndir 24  27 júlí 036Ţví miđur ekki annađ ađ gera en ađ snúa aftur niđur til Sulden og reyna aftur síđar.....Dapurlegt, en eitt af ţví sem fylgir ţví ađ vera til fjalla.

Gengur vonandi betur nćstSmile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband