Atvinnusköpun við seðlaprentun?

Maður veltir því óneitanlega fyrir sér hvernig eigi að töfra fram alla þessa peninga. Manni skilst að skuldastaða flestra þessarra ríkja sé nú þegar mjög slæm. Hver, hvenær og hvernig á að borga - ef við gefum okkur að Kína og önnur utanaðkomandi ríki láni?

Ofan í kaupið stefna Þjóðverjar að því að hætta orkuframleiðslu með kjarnorku, sem hefur í för með sér að þeir verða að kaupa orkuna á annan hátt -Hafa þeir efni á því, auk þess að hlaupa undir bagga með öðrum evru - þjóðum?

Líklegra þykir mér að þetta verði að stærstum hluta fjármagnað með seðlaprentun. Sem getur aðeins þýtt verðbólgu.

Mig grunar að framundan sé meiri verðbólga en mín kynslóð hefur séð á sinni æfi.


mbl.is Björgunarsjóður yfir billjón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sú staðreyndi að Þýskaland hættir að notast við kjarnorkur sýnir að smáir þrýstihópar og líðskrum getur haft miklar afleiðingar.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.10.2011 kl. 08:32

2 Smámynd: Teitur Haraldsson

Damed if you do and your damed if you dont.

Hvað villtu gera?
Þar að auki er peningaskortur, það er ekki skortur á öðru.

Teitur Haraldsson, 27.10.2011 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband