Skráður í frjálshyggjufélagið?

,,Þau ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að láta eigi bankastofnanir fara í þrot en ekki halda þeim á floti á kostnað almennings hafa víða verið gerð að umtalsefni á netinu síðustu daga"

Nú er svo komið að Ólafur Ragnar Grímsson segir hluti sem frjálshyggjumenn hljóta að vera hjartanlega sammála. Það er auðvitað merkilegt út af fyrir sig - En það er sama hvaðan gott kemur. Við sem erum höll undir frjálshyggjuna hljótum að fagna þessum ummælum enda á ekki að láta almenning taka á sig skuldir annarra.

Ánægður með Ólaf!


mbl.is Forsetinn vekur heimsathygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

Ég líka.

Sandy, 30.1.2013 kl. 05:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband