Guðni kemur á óvart

Þetta eru að mörgu leiti sorgleg tíðindi fyrir Framsóknarflokkinn því annar eins persónugerfingur stjórnmálaflokks er vandfundinn.

Það er hætt við að flokkurinn nái sér seint eftir þetta enda virðist hann nú sigla hraðbyri í að svíkja sínar gömlu stoðir. Flokkurinn hefur átt mjög erfitt uppdráttar við að finna sér aðra stuðningsmenn og nú held ég að hann leysist endanlega upp.

Það verður fróðlegt að fylgjast með valdabaráttunni framundan. Þeir sem eftir eru kunna vel að fara með hnífa.


mbl.is Guðni segir af sér þingmennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mikil eftirsjá að Guðna. Það sem eftir er af Framsókn getur rétt eins horfið inn í Samfylkinguna, því sérstaða flokksins fór með honum.

Ragnhildur Kolka, 17.11.2008 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband