13.1.2010 | 00:08
Ósammála
Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst alls ekki um líf ríkisstjórnarinnar! Þetta snýst um það hvort við eigum að beygja okkur í duftið og taka á okkur skuldbindingar sem við eigum akkúrat ekkert í!
Íslendingar eiga ekki að láta flokkapólitík trufla sig í þjóðaratkvæðagreiðslunni og þótt ég vilji gjarnan sjá öðruvísi stjórnað en núverandi stjórnarflokkar gera - þá kemur líf ríkisstjórnarinnar málinu bara ekkert við!
Icesave er miklu stærra en ein ríkisstjórn - nú ríður á að standa saman!
Bjarni: Snýst um líf ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað á það ekki að gera það, þess vegna er það sorglegt að Ríkistjórnin sjálf skuli vera endalaust að hóta þessu og núna síðast Gylfi Magnússon sem sagði að ef þessi samningur verður felldur þá fari Ríkistjórnin, hvernig er hægt að taka svona orðum öðruvísi en að Ríkistjórnin sjálf stiili sjálfri sér upp í þessu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.1.2010 kl. 00:30
Þeir sem ekkert hafa myndað sér skoðun á icesave koma sterklega til greina sem kjósendur með icesave vega þess að þeir vilja ekki sjálfstæðið aftur, svona inngrip hjá ríkisstjórninni er ekkert annað en að reina að hafa áhrif á kjósendur. KLÚÐUR GEIRS H HAARDE STJÓRNARINNAR OG JÓHÖNNU STJÓRNARINNAR ER ALGERT Í ÞESSU ICESAVE MÁLI ÞÆR FÁ AÐ SVARA TIL SAKA SEINNA.
Það erum við sem ráðum stöndum vörð um réttlætið.
Sigurður Haraldsson, 13.1.2010 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.