Samstöðuleysi

Jóhanna Sigurðardóttir kvartar yfir samstöðuleysi.

Hún kallar það samstöðuleysi þegar stjórnarandstaðan vill ekki standa saman með stjórninni um handónýta stefnu, skemmdarverk á skattkerfinu og svik við fullveldi Íslands.

Jóhanna Sigurðardóttir kennir samstöðuleysi stjórnar og stjórnarandstöðu um það að ekkert gangi við að koma stefnumálum ríkisstjórnarinnar áfram -

Þetta er nú meiri gráturinn - Almennileg ríkisstjórn á ekki að þurfa samstöðu við stjórnarandstöðu. Almennileg ríkisstjórn, með stuðning meirihluta þingmanna á að geta komið sínum málum áfram óháð stjórnarandstöðunni.

Þetta er ónýt ríkisstjórn!


mbl.is Samstöðuleysi tefur endurreisn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Ég held nú bara að samstöðuleysið sé meira innan stjórnar en utan....

Sigríður Jósefsdóttir, 4.11.2010 kl. 15:21

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála ykkur!

Sigurður Haraldsson, 4.11.2010 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband