15.12.2012 | 21:10
Hvern sigraði Steingrímur???
Bara mjög hlutlaus og sakleysisleg athugasemd:
Hvern sigraði Steingrímur? Það bauð sig enginn fram á móti honum, ekki frekar en Stalín á sínum tíma.
Í öðru lagi reiknast mér að hann hafi fengið um það bil 16% atkvæða þeirra sem voru á kjörskrá - þrátt fyrir að ekki voru aðrir valkostir.
Ef þetta er sigur þá skil ég vel að forystumenn ríkisstjórnarinnar telji að þeim hafi gengið vel á kjörtímabilinu.
Steingrímur og Bjarkey sigruðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jamm frekar skondið ekki satt?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2012 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.