Surprise surprise

Kemur það yfirleitt einhverjum á óvart að Steingrímur skuli telja ríkisstjórn hægra megin við sig sjálfan of hægrisinnaða?????

Ég er farinn að hallast að því að Steingrímur hafi hvort sem er aldrei viljað fara í stjórn. Til þess eru yfirlýsingarnar búnar að vera of magnaðar, hann veit að þær eru óframkvæmanlegar án þess að setja allt á annan endann. Honum líður hinsvegar vel í stjórnarandstöðu enda mælskur mjög og með eindæmum orðheppinn. Það má hann eiga. Orðheppnir menn njóta sín síður ef þeir þurfa að taka ábyrgð á orðum sínum og standa við þau stóru (put your money where your mouth is).

Hefði Steingrímur ekki haft þessa skoðun......þá hefði farið um mig hrollur!


mbl.is Steingrímur: Stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar allt of hægrisinnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband