Brrrr...

Brrrr...

Hún er nú ansi kuldaleg, hin hnattræna hlýnun.

 

Ég er annars búinn að vera að leita að frétt sem ég heyrði í fyrradag um aðvaranir einhverra vísindamanna um að lítil ísöld væri í aðsigi eftir 50 ár en fann hvergi neitt. Ég spyr mig: Af hverju fjallar Mbl og aðrir miðlar strax og ítarlega um fréttir af hlýnun en ekkert um fréttir af kólnun?

Ég get ekki svarað því þannig að ég rýk út í bíl og ætla að láta hann ganga í allt kvöld til að hægja á kólnuninni.

Brrrr...


mbl.is Vetrarhörkur í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

var einhverstaðar á vísi þessi frétt. rússbeskir vísindamenn óttast mjóg fækkunn sólbletta. það hefur nefnilega sýnt sig í gegnum tíðinna (og þetta er skjalfest af stjörnufræðingum þeirra tíma) að lítið af sólblettum þýtti kaldari tíma og síðan mikið af sólblettum þýddu heitari tíma.

En ef við skoðum þetta út frá umhverfissjónarmiðum: hlýrra loftslag = minni upphitunarkostnaður og þar af leiðandi minni orku notkun.  

Fannar frá Rifi, 31.1.2008 kl. 23:53

2 Smámynd: Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir

ohhhhhhhhhh  þetta er aumt yfirklór

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, 1.2.2008 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband