15.3.2008 | 23:51
Veðurblíða
Síðustu 2 dagar voru undurfagrir og blíðir. Slíkir dagar skila manni svo miklu þegar búið er að vera með hausinn undir sig á móti vindum og veðri vetrarins.
Ég vil nú ekki vera frekur en ég óska þess að veðurguðirnir færi okkur meira svona. Læt fylgja hérna mynd af fallegasta fjalli landsins.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- stebbifr
- borgar
- eyglohardar
- fannarh
- zumann
- sigurlauganna
- hannesgi
- eyverjar
- thorsteinn
- arnljotur
- hlodver
- karisol
- villithor
- reynir
- golli
- skaftie
- bene
- jarnskvisan
- sigurdurkari
- doritaxi
- audureva
- saethorhelgi
- skuli
- fanney
- maggaelin
- siggith
- ingisund
- ekg
- arniarna
- bergthorolason
- gattin
- carlgranz
- erna-h
- fannygudbjorg
- gudjul
- tilveran-i-esb
- heimirhilmars
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- kliddi
- daliaa
- islandsfengur
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- ziggi
- sjalfstaedi
- vefritid
- va
- doddidoddi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já jökullinn er alltaf flottur og sérstaklega í góðu skyggni af Barðaströndinni en ég var að fá þá hugmynd af hverju gerum við ekki Ella kofann upp áður en hann verður fúa og riði að bráð þetta eru sögulegar minjar, bara velta þessu upp og sjá viðbrögð.
kv, Dóri.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 20.3.2008 kl. 14:30
Hjartanlega sammála þér Dóri. Ég var þar einmitt í sumar og hef verið með hugann við þetta síðan.
Örvar Már Marteinsson, 25.3.2008 kl. 23:40
Sæll Örvar, ég er aðeins farinn á stað með þetta verkefni en þetta er töluvert flóknara en að bara segja ÉG ÆTLA.
þú mátt senda mér netfangið þitt á brunnartiu@simnet.is þá getum við verið í betra sambandi.
kv, dóri
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 26.3.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.