Íslendingar ein þriggja þjóða þar sem fæstir eru undir lágtekjumörkum!

Nú ætla ég að fikra mig út á ísinn hála.

Ég byrja á því að spyrja: Mætti ekki skipta um fyrirsögn? Mér finnst mun stærri frétt að Íslendingar eru meðal þeirra þriggja þjóða þar sem fæstir eru undir lágtekjumörkum. Það finnast mér þrælgóðar fréttir. Slíkar fréttir vekja bar enga lukku.

Að vera undir lágtekjumörkum er að sjálfsögðu ekki gott og sá hópur þarf að vera í algeru lágmarki. Lágtekjumörk eru hins vegar reiknuð á þann hátt að það verður alltaf einhver hópur undir lágtekjumörkunum.

En ég spyr þá sem hafa hvað hæst um Evrópuverð á matvælum (sem er auðvitað ekki til): Eigum við að taka upp Evrópustandardinn í þessu líka?

Þetta var góð frétt, ekki slæm!

 


mbl.is Tæplega 10% fyrir neðan lágtekjumörk á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

? Stórt er spurt og fátt um svör: talað er um hátekjumörk og látekjumörk - væri ekki nær að tala um lífsmörk ?

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 11.4.2008 kl. 17:59

2 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

Alltaf hnyttinn.

Örvar Már Marteinsson, 11.4.2008 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband