Fleiri góðar fréttir

Maður veltir fyrir sér hversu miklar rannsóknir þurfti til að komast að þessarri niðurstöðu:

Þeir sem eru veikburða og oft frá vinnu vegna veikinda deyja frekar og fyrr heldur en hinir sem eru hraustir og þurfa ekki á veikindadögum að halda.

Snillingar!

Það hefði ekki komið mér á óvart að þessar niðurstöður kæmu frá íslensku Hafrannsóknarstofnuninni en svo er þó ekki.

Á þessum dögum bölmóðs og slæmra frétta er þessi frétt þó tilefni til þess að brosa og gleðjast.

ÞESSIR VÍSINDAMENN ERU EKKI Á LAUNUM ÍSLENSKA RÍKISINSGrinHappy


mbl.is Fylgni á milli veikindafrídaga og dauðsfalla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ja, það er náttúrlega eitt sem þeir komust að: þeir sem taka sér frí oftar eru í alvörunni veikir, en ekki bara að liggja í leti.  (Nema leti drepi?)

Ásgrímur Hartmannsson, 4.10.2008 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband