7.10.2008 | 17:47
Gott framtak
Auðvitað ráða hér sérhagsmunir einhverju. Þeir fá mjög mikla velvild og góða kynningu fyrir sínar vörur. Þetta er hins vegar það sem við þurfum svo mjög á að halda - og þeir líka því aukinn stöðugleiki er öllum í hag.
Ég vona að önnur fyrirtæki sjái að ekki gengur að Ölgerðin nái yfirburða velvild með slíkum aðgerðum, og leiki sama leikinn.
Í alvöru talað þá er þetta fordæmi sem ég vona að aðrir líti til.
Áfram Ölgerð!
Ölgerðin lækkar verð á innfluttum vörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.