Skyndistefnumót á Sauðárkróki

Í fyrrakvöld var sameiginlegi fundur okkar frambjóðenda á Sauðárkróki haldinn. Eins og á Ísafirði var hann með svokölluðu skyndistefnumótasniði. Fundurinn heppnaðist mjög vel og ég held að þetta fundarform sé hægt að nýta vel, bæði í kosningabaráttu en ekki síður á borgarafundum sveitarstjórnarmanna og ég væri spenntur fyrir því að það yrði prófað í Snæfellsbæ.

Á yfirreið minni um svæðið fyrir norðan var mér allsstaðar vel tekið og þarna eru greinilega höfðingjar heim að sækja.

Hér fylgja nokkrar myndir af fundinum.

Picture 049Picture 047Picture 041Picture 034Picture 028Picture 029Picture 005Picture 002


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband