26.11.2007 | 23:36
Vondu Bandaríkin
Nú kennir Pútín Bandaríkjamönnum um ađ ÖSE vilji ekki koma og fylgjast međ kosningunum. Hann sem hefur sett Öse afarkosti. Ţađ er fyrirsjáanlegt en ţó áhrifaríkt útspil hjá honum. Nú hafa kjósendur og Pútín sameiginlegan óvin - Ósanngjörnu Bandaríkin.
Mér segir svo hugur ađ lýđrćđiđ, sem var örugglega mjög skammt á veg komiđ, hafi tekiđ mikinn afturkipp.
Nú eru stjórnarandstćđingar barđir og fangelsađir. Tjáningarfrelsiđ er fótum trođiđ. Pútín leiđir frambođslistann sinn til ađ sitja enn lengur ađ völdum og ćtlar ađ "velja heiđarlegan, hćfan og nútímalegan forseta.". Pútín má ekki sitja lengur sem forseti ţannig ađ hann finnur sér lepp - og stjórnar svo í gegnum hann.
Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţótt stjórnarskipunarbreyting sem tryggir honum áframhaldandi völd - og örugglega aukin völd - sé í uppsiglingu.
Ţađ er ekki gott ađ vera stjórnarandstćđingur í Rússlandi.
Mitt skot á úrslitin 80% atkvćđa til Pútíns. 17,5% ógildir seđlar og stjórnarandstćđingar fá 2,5% (Ţađ lítur betur út ef ţeir fá eitthvađ)
![]() |
Pútín: Bandaríkjamenn ţrýstu á ÖSE |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.