Ríkisafskipti

,,Góðar afleiðingar ríkisafskipta, einkum laga, eru beinar, skjótar og sýnilegar, ef svo má segja, en slæmar afleiðingar þeirra eru óbeinar, hægar og handan við sjóndeildarhringinn. ...Þess vegna hlýtur meiri hlutinn alltaf að renna óhæfilega hýru auga til ríkisafskipta. Við þessari eðlilegu tilhneigingu verður því aðeins brugðist með því að vera fyrirfram hlynntur einstaklingsfrelsi, það er meðmæltur "laissez faire" " (Albert Venn Dicey)

Kannast einhver við vandræðin á húsnæðismarkaðnum? Hverjar gætu orsakirnar verið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband