Síðustu metrarnir

Nú er prófkjörsbaráttan að enda og við tekur snörp kosningabarátta. Þessir dagar sem hafa farið í prófkjörið hafa án efa verið okkur öllum, prófkjörsframbjóðendunum, hollir og við höfum náð að kynnast kjördæminu okkar vel og vonandi náð að kynna okkur vel fyrir íbúum þess.

Hvernig sem allt fer er þetta búið að vera bæði fróðlegt og gaman og það er ekki síst gleðilegt hversu samstæður og góður hópur þetta er sem berst fyrir sæti á listanum. Listinn verður góður og mjög frambærilegur.

Nú er bara að spýta í lófana og berjast.

Hér koma svo nokkrar fundarmyndir:

prófkjörsfundur Akranes 112prófkjörsfundur Akranes 137prófkjörsfundur Akranes 099prófkjörsfundur Akranes 105prófkjörsfundur Akranes 183prófkjörsfundur Akranes 175


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vona að vel gangi.

Ragnhildur Kolka, 21.3.2009 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband