7.10.2009 | 22:44
Dálítið ósanngjarnir kostir....
,,Jafnvel vaxandi skilningur á því að við höfum sætt dálítið ósanngjörnum kostum. Það sé ósanngjarnt að okkar mál séu föst vegna óskyldra deilumála. Það er að verða hin vandræðalegasta staða fyrir alla."
Þetta er ein leið til að orða það. Nú er hinn orðheppni Steingrímur orðinn bensínlaus.
Að það séu dálítið ósanngjarnir kostir að íslenskur almenningur eigi að bera ábyrgð á því að evrópska bankakerfið hrynji ekki út af gölluðu Evrópusambandsregluverki er að mínu viti mjög varlega orðað - Öðruvísi mér áður brá.
Dálítið ósanngjarnt!
Búist við löngum fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.