27.10.2009 | 15:53
Skjaldborgin
Það er alveg með ólíkindum hvað Samfylking og Vinstri Grænir standa vel vörð um hagsmuni Breta og Hollendinga. Þetta er alvöru skjaldborg.
Eitt er það að gera samning um það að taka á sig þessar skuldir, sem mér finnst ekki vera skuldir íslensks almennings - annað og enn magnaðra er að ætla að samþykkja samning sem gerir okkur extra erfitt að rísa undir þessu. Samningur er ekki það sama og samningur!
Þetta eru snillingar í að gera slæma samninga!
Breyttur hagvaxtarfyrirvari getur valdið hærri greiðslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.