Framsóknarflokkur

Ég heyrði í fyrradag að Guðmundur Steingrímsson réttlætti aðildarumsókn í ESB með þeim rökum að ESB gengi í raun út á sömu hugsjónir og stefnu eins og Framsóknarflokkurinn.

Það er kannski sannleikskorn í þessu.

Framsóknarflokkurinn er auðvitað þekktur fyrir hreina og skýra stefnu í öllum málaflokkum, sátt og samlyndi og miklar vinsældir.

Eða þannig...

Munum við þá við inngöngu í ESB bara ganga í stóran Framsóknarflokk.

MMMMM....


mbl.is Niðurstöðu atkvæðagreiðslu beðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband